fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kroos með föst skot á marga en neitar að gagnrýna Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur skotið föstum skotum á leikmenn sem ákváðu að skrifa undir í Sádi Arabíu í sumar.

Margir leikmenn gengu í raðir liða í efstu deild þar í landi og fá mun hærri laun en í Evrópuboltanum.

Kroos skilur að hluta til að eldri leikmenn færi sig til landsins eins og Cristiano Ronaldo sem er hans fyrrum samherji í Real Madrid.

Þjóðverjinn er þó ekki hrifinn af því að yngri leikmenn séu að skrifa undir í Sádi Arabíu og að það tengist aðeins peningum og engu öðru.

,,Allir þurfa að taka bestu ákvörðun fyrir sjálfa sig eins og Cristiano Ronaldo sem ákvað að taka skrefið undir lok ferilsins,“ sagði Kroos.

,,Það er þó mjög erfitt þegar leikmenn sem geta spilað fyrir topplið í Evrópu ákveða að gera það sama. Það er talað um að þetta sé vegna metnaðarins en að lokum snýst þetta um peninginn.“

,,Það er ekki það sem fótboltinn snýst um og er erfitt fyrir íþróttina sem við öll þekkjum og elskum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni