fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Eyjan

Helga Vala segir sig frá þingmennsku

Eyjan
Laugardaginn 2. september 2023 08:20

Helga Vala Helgadóttir Mynd/Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helga Vala Helga­dótt­ir hefur tilkynnt um að hún hyggist láta af þingmennsku og snúa sér aftur að lögmennsku. Þetta kemur fram í forsíðuviðtali við Helgu Völu í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 
Helga Vala hefur setið á þingi frá árinu 2017 og var meðal annars formaður þingflokks Samfylkingarinnar árin 2021 – 2022. Í viðtalinu er Helga Vala meðal annars spurð um hvort að orðrómur um deilur við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingar, hafi haft eitthvað með ákvörðunina að gera en hún blæs á þær kjaftasögur.
„Þótt það sé vin­sælt að teikna upp þá mynd að tvær kon­ur geti ekki verið sam­an í her­bergi, þá er það bara ekki rétt og brott­för mín hef­ur ekk­ert með hana að gera,“ seg­ir Helga Vala.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Saklaus maður sakaður mánuðum saman um svívirðileg kynferðisbrot

Ágúst Borgþór skrifar: Saklaus maður sakaður mánuðum saman um svívirðileg kynferðisbrot
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands

Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þórdís Kolbrún svarar gagnrýni Hannesar – „Það er ekki bæði haldið og sleppt í þessu“

Þórdís Kolbrún svarar gagnrýni Hannesar – „Það er ekki bæði haldið og sleppt í þessu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“

Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þetta ætlar Áslaug Arna að gera í desember

Þetta ætlar Áslaug Arna að gera í desember