Íþróttavikan heldur áfram að rúlla í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar og á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.
Skemmtikrafturinn Sóli Hólm er gestur nýjasta þáttarins.
Þar er farið yfir íslenska og enska boltann, landsliðið, skyggnst inn í gestaklefa Víkings sem mikið hefur verið til umræðu og margt fleira.
Þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.