fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

„Við þurfum menn sem eru klárir þegar hans tími er kominn“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 2. september 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Íþróttavikunni í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hrinbrautar og hér á 433.is var íslenska karlalandsliðið tekið fyrir.

Liðið mætir Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM á næstu dögum. Hópurinn var kynntur á dögunum og var Hörður Snævar Jónsson ánægður með að sjá Orra Stein Óskarsson þar í fyrsta sinn.

„Hann er búinn að vera að sýna takta með FCK,“ sagði hann.

„Okkur vantar menn upp á topp. Það þarf einhver að fara að gera tilkall til að taka við af Alfreði Finnbogasyni sem er 34 ára gamall. Hann er enn í toppdeild en við þurfum menn sem eru klárir þegar hans tími er kominn.“

Ítarleg landsliðsumræða er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
Hide picture