fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

„Svipað og þegar maður reif kjaft við stóran krakka á skólavellinum, svo ætlaði maður að fara að standa undir því en þá koðnaði maður niður“

433
Sunnudaginn 3. september 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóli Hólm er nýjasti gestur Íþróttavikunnar, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar og á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Það vakti mikla athygli þegar Breiðablik mætti aðeins um hálftíma fyrir leik gegn Víkingi í Bestu deild karla um síðustu helgi. Liðið mætti á rútu og fór ekki í klefa Víkings heldur beint út á völl.

„Blikastuðningsmenn vildu meina að þetta væri yfirlýsing til KSÍ eða þá á Víking fyrir að hafa ekki viljað fresta leiknum. Svo kom allt í einu eftir á skýringin að þetta væru klefarnir. Mér fannst það draga úr því að þetta væri eitthvað kúl. Ef þú ætlar að vera með statement, vertu þá harður á því,“ sagði Helgi í þættinum.

„Það er svolítið leiðinlegt að þetta sé ekki eitthvað skýrt og gott statement. Þetta er svipað og þegar maður reif kjaft við stóran krakka á skólavellinum, svo ætlaði maður að fara að standa undir því en þá bakkaði maður og koðnaði niður,“ sagði Sóli og bætti við. „En mér finnst geggjað að gera þetta og ég elska allt svona.

Ég skil þetta pínu því ég er mikið backstage í vinnunni og ef þú veist að þú ert að fara að bíða í einhverri diskageymslu, þá bíðurðu eins lengi og þú getur.“

Sóli var þá spurður út í skrýtnustu reynsluna fyrir skemmtun.

„Það er ekkert eitt sem er skrýtnast en rosalega oft er ég inni í einvhverju eldhúsi og er fyrir. Það er helvíti algengt og leiðinlegt.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
Hide picture