Burnley hefur náð samkomulagi við Chelsea um kaup á Ian Maatsen.
Hollenski vinstri bakvörðurinn var fenginn til Chelsea ungur að árum en hann var á láni hjá Burnley á síðustu leiktíð í B-deildinni.
Félögin hafa nú náð saman um 31,5 milljóna punda kaup Burnley.
Maatsen sjálfur á þó eftir að gefa grænt ljós á skiptin.
Maatsen hefur komið við sögu í tveimur leikjum Chelsea á leiktíðinni.
Burnley have agreed £31.5m package deal for Ian Maatsen from Chelsea — fee includes add ons. There’s still no green light from player side 🚨🟣
Chelsea would also have sell on clause as part of the deal. pic.twitter.com/Cyj851swvL
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2023