fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Dregið í Evrópudeildina: Þægilegt fyrir Liverpool – Brighton í ansi snúnum riðli

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 11:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Ensku liðin West Ham, Brighton og Liverpool voru í pottinum.

Liverpool fékk fremur þægilegan riðil með LASK, Union St. Gilloise og Toulouse.

Brighton var öllu óheppnara og er með Ajax, Marseille og AEK.

West Ham dróst með Olympiacos, Freiburg og Backa Topola.

Hér að neðan má sjá hvernig drátturinn fór.

A-riðill
West Ham
Olympiacos
Freiburg
Backa Topola

B-riðill
Ajax
Marseille
Brighton
AEK

C-riðill
Rangers
Real Betis
Sparta Prag
Aris Limassol

D-riðill
Atalanta
Sporting
Strum Graz
Rakow

E-riðill
Liverpool
LASK
Union St. Gilloise
Toulouse

F-riðill
Villarreal
Rennes
Maccabi Haifa
Panathinaikos

G-riðill
Roma
Slavia Prag
Sheriff
Servette

H-riðill
Leverkusen
Qarabag
Molde
Hacken

Klukkan 12:30 verður svo dregið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Þar verða Íslandsmeistarar Breiðabliks í pottinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur