fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Árs gamall sonurinn loksins kominn með nafn

Fókus
Föstudaginn 1. september 2023 11:30

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian hefur gefið syni sínum nafnið Tatum Thompson, rúmlega ári eftir að hann fæddist.

Page Six greinir frá því að nafnabreytingin hafi verið samþykkt af dómara í Los Angeles á þriðjudaginn.

Fyrir breytinguna var hann „Baby Kardashian.“

Khloé og Tristan eignuðust drenginn í júlí 2022 með aðstoð staðgöngumóður. Þau hættu saman í byrjun árs 2022 eftir að það kom í ljós að Tristan hélt framhjá henni – aftur – og í þetta sinn feðraði hann barn með einu viðhaldinu. Samkvæmt erlendum miðlum var staðgöngumóðirin komin nokkrar vikur á leið þegar Khloé komst að framhjáhaldinu.

Fyrir eiga þau True Thompson, fimm ára.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“