Alex Iwobi er á leið til Fulham frá Everton.
Hinn 27 ára gamli Iwobi hefur verið hjá Everton síðan 2019 en hann var keyptur frá Arsenal fyrir um 35 milljónir punda.
Iwobi hefur spilað 140 leik fyrir félagið, skorað níu mörk og lagt upp sextán.
Fulham greiðir 22 milljónir punda fyrir þjónustu hans.
Iwobi mun gangast undir læknisskoðun í London síðar í dag.
Axel Iwobi to Fulham, here we go! Deal agreed after negotiations collapsed for Ocampos earlier this week ⚪️⚫️
Fee around £22m add-ons included, as @skysports_sheth mentioned.
Medical in London later today. pic.twitter.com/LS9awJGoTF
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2023