fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Henderson endanlega farinn frá Manchester United

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 06:00

Dean Henderson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Dean Henderson er mættur til Crystal Palace en félagið keypti hann frá Manchester United.

Hinn 26 ára gamli Henderson er uppalinn hjá United en hefur aldrei tekist að vera aðalmarkvörður. Á síðustu leiktíð var hann á láni hjá Nottingham Forest.

Nú er hann hins vegar farinn endanlega frá United.

Palace greiðir United 15 milljónir punda auk 5 milljóna síðar meir. Henderson gerir fimm ára samning á Selhurst Park.

Hann er þriðji leikmaðurinn sem Palace verslar í sumar á eftir þeim Jefferson Lerma og Matheus Franca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing