fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Drátturinn í Meistaradeildinni: Newcastle í algjörum dauðariðli – Orri Steinn mætir tveimur risum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 16:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar nú rétt í þessu. Orri Steinn Óskarsson, leikmaður FCK fær erfitt verkefni en liðið er meðal annars í riðli með FC Bayern Manchester United og Galatasaray, mjög snúinn riðill.

Það verður hart barist í riðli F þar sem finna má PSG, Dortmund, AC Milan og Newcastle, algjör dauðariðill. Arsenal er ansi heppið með riðil en þar má meðal annars finna Sevilla og PSV.

Englandsmeistarar, Manchester City munu að öllu óbreyttu fljúga í gegnum sinn riðil.

Drátturinn er í heild hér að neðan

A-riðill:
FC Bayern
Manchester United
FC Kaupmannahöfn
Galatasaray

B-riðill:
Sevilla
Arsenal
PSV
LEns

C-riðill:
Napoli
Real Madrid
Braga
Union Berlin

D-riðill:
Benfica
Inter Milan
Salzburg
Real Sociedad

E-riðill:
Feyenoord
Atletico Madrid
Lazio
Celtic

F-riðill:
PSG
Borussia Dortmund
AC Milan
Newcastle

G-riðill:
Manchester City
RB Leipzig
Rauða Stjarnan
Young Boys

H-riðill:
Barcelona
FC Porto
Shaktar Donetsk
Antwerp

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust