fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Var Justin Bieber að gefa skít í velgengni Hailey? – „Það er eins og hann sé að reyna að niðurlægja hana“

Fókus
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 12:29

Mynd/Gettty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Bieber virtist ekki hafa hugsað mikið út í viðeigandi klæðaval fyrir viðburð eiginkonu sinnar, Hailey Bieber.

Hailey er eigandi snyrtivörufyrirtækisins Rhode og hefur undanfarna daga verið að kynna nýja vöru frá merkinu. Um er að ræða nýjan lit í Peptite Lip Treatment, „Strawerry glaze“, en samnefndur kleinuhringur frá Krispy Kreme var innblásturinn fyrir vörunni. Það var því haldinn viðburður á einum Krispy Kreme stað í New York á mánudaginn og mætti Hailey í sínu fínasta pússi.

Fyrirsætan klæddist rauðum stuttum kjól, í hælaskóm í stíl og fallega förðuð.

Mynd/Getty Images

Eiginmaður hennar mætti með henni í gráum stuttbuxum og hettupeysu í stíl, en engum bol undir, í hvítum sokkum og gulum Crocs-skóm.

Fataval hans hefur vakið gríðarlega athygli. Myndir af hjónunum hafa farið eins og eldur í sinu um netheima og gagnrýna sumir hann harðlega og segja að með því að klæða sig svona sé hann að gefa skít í velgengni eiginkonu sinnar.

@gracejohanna Justin grow up challenge #justinbieber #haileybieber #haileyandjustin #rhodebeauty #rhode ♬ original sound – gracejohanna

Aðrir hafa komið söngvaranum til varnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram