fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Mistök í drætti gærdagsins rándýr og stuðningsmenn eru brjálaðir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle eru allt annað en sáttir með dráttinn í deildarbikarnum, liðið mætir Manchester City í næstu umferð en dregið var í gær.

Öllum liðum var raðað í stafrófsröð og fengu síðan tölu i kjölfarið, svo var dregið.

Liðin sem voru í pottinum fyrir gærkvöldið var raðað í stafrófsröð en þau sem komust áfram í gær fóru aftast í röðina.

Eitthvað fór úrskeiðis því Newcastle var á eftir Norwich í drættinum en hefði átt að vera á undan miðað við þær reglur sem farið var eftir.

Í stað þess að fá leik gegn Fulham í næstu umferð fær liðið besta lið í Evrópu í heimsókn og vonin um bikarævintýri því ekki mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham