fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Hefur samþykkt tilboð frá Liverpool rúmum sólarhringi fyrir lok gluggans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch leikmaður FC Bayern hefur samþykkt tilboð frá Liverpool en nú þurfa félögin að ná saman um kaupverðið.

Bayern er tilbúið að selja hollenska miðjumanninn en Liverpool telur sig geta fengið hann fyrir 35 milljónir punda.

Gravenberch er 21 árs gamall en hann er klár í að fara á Anfield, vitað er að Jurgen Klopp vill bæta við miðjumanni fyrir föstudaginn.

Gravenberch kom til Bayern frá Ajax fyrir ári síðan en fékk fá tækifæri og vill helst komast annað til að spila.

Manchester United hefur sýnt áhuga í sumar en ekki farið í viðræður við Bayern eins og Liverpool gerir núna.

Á sama tíma er João Palhinh miðjumaður Fulham á óskalista FC Bayern og viðræður eru þar í fullum gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist