fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Líkur á að Gummi Ben og Dennis Bergkamp geti farið yfir málin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 20:00

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United er líklega á förum frá félaginu eftir þrjú verulega erfið ár í herbúðum félagsins.

Hollenski miðjumaðurinn hefur ekki fundið neinn takt á Englandi og nú er í lið í Frakklandi og á Ítalíu sem vilja kaupa hann.

Genoa þar sem Albert Guðmundsson er ein af stjörnum liðsins hefur áhuga á því að krækja í Van den Beek.

Með Van de Beek fylgir eins goðsögn en Dennis Bergkamp, fyrrum leikmaður Arsenl er tengdafaðir hans og reglulegur gestur á leikjum kappans.

Það er því ekki útilokað að Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts og Bergkamp geti farið yfir lífið á vellinum í Genoa innan tíðar.

Genoa er þó ekki eina liðið sem vill Van de Beek því Lorient í Frakklandi hefur sömuleiðis áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna