fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrrum undrabarnið Januzaj gæti verið á leið til Sádí

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Adnan Januzaj gæti verið á leið til Sádi-Arabíu ef marka má fréttir spænskra miðla.

Hinn 28 ára gamli Januzaj var eitt sinn bjartasta von Manchester United en hann stóð aldrei undir þeim væntingum.

Kappinn er í dag á mála hjá Sevilla, en hann hefur verið þar frá því hann kom frá Real Sociedad 2022. Hann eyddi seinni hluta síðustu leiktíðar þó á láni hjá Istanbul Basaksehir í Tyrklandi.

Al Tai í Sádí vill nú fá leikmanninn til sín, eins og allir vita hefur fjöldinn allur af stjörnum úr Evrópuboltanum farið til landsins í sumar og þéna fyrir það háar fjárhæðir.

Rennes í Frakklandi fylgist einnig með gangi mála en Januzaj er úti í kuldanum hjá Sevilla þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af samningi sínum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina