fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ten Hag hefur tekið ákvörðun um hvaða vinstri bakvörð hann vill fá á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Tagliafico vinstri bakvörður Lyon er að þrýsta á félagið sitt að fá að fara til Manchester United áður en félagaskiptaglugginn lokar á föstudag.

United vill fá bakvörðinn á láni en Lyon vill helst selja hann ef félagið á að hleypa honum burt.

Tagliafico er þrítugur landsliðsmaður frá Argentínu sem lék vel hjá Ajax undir stjórn Ten Hag. Hann kom til Lyon fyrir ári síðan.

Lyon og Manchester United eru með opið samtal samkvæmt blaðamanni The Times og segir hann að Tagliafico sé sá vinstri bakvörður sem Ten Hag vill fá.

Luke Shaw er alvarlega meiddur og spilar líklega ekki aftur fyrr en í kringum í jólin en um er að ræða vöðvameiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“