fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þetta er tölfræðin hjá Hojberg sem Erik ten Hag er heillaður af – Viðræður við Spurs farnar af stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United stendur til boða að fá danska miðjumanninn, Pierre-Emile Hojbjerg frá Tottenham. Sky Sports segir að viðræður séu farnar af stað.

Vitað er að Erik ten Hag vill bæta við miðjumanni í hóp sinn en Tottenham vill selja þann danska.

Ten Hag er sagður hrifin af tölfræði Hojberg sem var einn besti sendingamaður ensku deildarinnar á síðustu leiktíð.

Ange Postecoglou telur sig ekki hafa not fyrir þennan 28 ára gamla miðjumann sem United gæti skoðað að taka.

United þarf að selja leikmenn í vikunni til að styrkja hóp sinn en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudag.

Hojbjerg hefur verið lykilmaður hjá Tottenham undanfarin ár en með tilkomu Postecoglou í sumar hefur hann færst aftar í röðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga