fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sturluð slagsmál náðust á myndband – Fyrirliði Newcastle allt í öllu og gengi hótaði að drepa hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Newcastle hefur hafið formlega rannsókn á slagsmálum þar sem Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle sést í átökum.

Atvikið átti sér stað snemma morguns, þann 20 ágúst. Lascelles hafði komið heim á laugardagskvöldi til Newcastle eftir leik gegn Manchester City.

Fyrirliði Newcastle er í grænu vesti.

Lascelles fór út á lífið með bróður sínum og fóru þeir á skemmtistaðinn, Chinawite þar sem allt sauð upp úr fyrir utan.

Maður gaf þá bróðir fyrirliðans, olnbogaskot í hálsinn. Lascelles steig inn í og ýtti mönnum frá.

Þá var vodka flösku kastað í átt að Lascelles, sex til átta manns réðust þá að Lascelles og kýldu hann en barði frá sér.

Menn úr glæpaklíku í Newcastle voru í slagsmálunum og hótuðu að skjóta Lascelles og bróðir hans. Atvikið er til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið