fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Tottenham búið að bjóða United að kaupa miðjumann félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United stendur til boða að fá danska miðjumanninn, Pierre-Emile Hojbjerg frá Tottenham. Telegraph segir frá.

Vitað er að Erik ten Hag vill bæta við miðjumanni í hóp sinn en Tottenham vill selja þann danska.

Ange Postecoglou telur sig ekki hafa not fyrir þennan 28 ára gamla miðjumann sem United gæti skoðað að taka.

United þarf að selja leikmenn í vikunni til að styrkja hóp sinn en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudag.

Hojbjerg hefur verið lykilmaður hjá Tottenham undanfarin ár en með tilkomu Postecoglou í sumar hefur hann færst aftar í röðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham