fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Allt klappað og klárt – Lukaku fer til Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 18:07

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma er búið að ganga frá samkomulagi við Chelsea um að fá Romelu Lukaku á láni út tímabilið.

Roma borgar Chelsea 5 milljónir punda fyrir að fá belgíska framherjann að láni.

Lukaku fær svo sjálfur 6 milljónir punda í árslaun sem er nokkuð minna en hann þénar hjá Chelsea.

Verið að klára pappírsvinnu en Inter og Juventus höfðu áhuga á Lukaku í sumar það fjaraði út.

Jose Mourinho keypti Lukaku til Manchester United árið 2017 en hann er í dag þjálfari Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli