fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Stórstjarnan færist nær því að verða liðsfélagi Arons Einars

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 08:30

Aron Einar í landsleik með Íslandi ©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Verratti er nær því enn áður að ganga í raðir Al-Arabi og verða þar með liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar í Katar.

Verratti er til sölu fyrir 51 milljón punda ef marka má franska fjölmiðla en Verratti er þrítugur og hefur verið hjá PSG í ellefu ár.

Miðjumaðurinn frá Ítalíu hefur áhuga á að fara og var nálægt því að fara til Sádí Arabíu en það virðist ekki á borðinu eins og er.

Hjá Al Arabi er Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, einn af lykilmönnum liðsins.

Fabrizio Romano segir að viðræður haldi áfram og ef ekkert stórlið dettur inn á næstu dögum fer Verratti líklega til Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu