fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

5 dýrustu einbýlishúsin sem hafa selst á árinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 28. ágúst 2023 10:23

Skjáskot/TikTok/Páll Heiðar Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu einbýlishúsin sem hafa selst á árinu.

Hann birti listann á heimasíðu sinni og myndband af eignunum á TikTok.

Dýrasta húsið seldist á 575 milljónir og stendur við Túngötu í Reykjavík.

„Til gamans er meðalfermetraverð einbýlishús, þar sem af er ári, á höfuðborgarsvæðinu um 630 þúsund krónur,“ segir Páll Heiðar.

Sjáðu listann og myndbandið hér að neðan.

5. Bakkavör, Seltjarnarnesi. 273.000.000 kr.

4. Láland, Reykjavík. 310.000.000 kr.

3. Hrólfsskálavör, Seltjarnarnes. 335.000.000 kr.

2. Bergstaðastræti, Reykjavík. 355.000.000 kr.

1. Túngata, Reykjavík. 575.000.000 kr.

@pallpalsson5 Dýrustu einbýlishús sem hafa selst á árinu en til gamans er meðalfermetraverð einbýlishús þar sem af er ári á höfuðborgarsvæðinu um 630.000m2

♬ original sound – Pall Heidar Palsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“