fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Heimsþekkt sjónvarpsstjarna dásamar súkkulaði og heita laug í Íslandsheimsókn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. ágúst 2023 13:00

Martha Stewart

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska matargyðjan og sjónvarpsstjarnan Martha Stewart var stödd hér á landi um helgina. Á Instagram dásamar hún ferð í Sky Lagoon, sem hún segir glæsilega hannað. 

Súkkulaðigerðin Omnom birti færslu á laugardag þar sem greint er frá að Stewart hafi mætt í óvænta heimsókn og gefið súkkulaðinu sitt gæðasamþykki. Stewart fékk að sjálfsögðu heimsókn um verksmiðjuna og með henni í för var fyrrum forsetafrú Dorrit Moussaieff.

Stewart er farin af landi brott til Grænlands þar sem hún ætlar að dvelja næstu sex daga. 

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram

Stewart sat fyrr á árinu fyrir á forsíðu Sports Illustrated, sú elsta til þessa, en Stewart er 81 árs.

Sjá einnig: Martha Stewart brýtur blað í sögu Sports Illustrated

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Þór fékk stórskrýtna sendingu frá Reykjavíkurflugvelli – „Hvar fær maður svona“

Jóhannes Þór fékk stórskrýtna sendingu frá Reykjavíkurflugvelli – „Hvar fær maður svona“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ellý segir gjaldþrotin og erfiðleika hafa gert sig sterkari – „ Ég vel að vera ljón og vera sterk“

Ellý segir gjaldþrotin og erfiðleika hafa gert sig sterkari – „ Ég vel að vera ljón og vera sterk“