fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Manuela Ósk og Eiður byrjuð saman aftur

Fókus
Mánudaginn 28. ágúst 2023 09:39

Manuela og Eiður. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi fegurðardrottningin, áhrifavaldurinn og athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru byrjuð saman aftur.

Þau hættu saman í lok júní síðastliðinn eftir þriggja ára samband.

Parið kom netverjum á óvart um helgina þegar það birti myndir af sér saman á samfélagsmiðlum um helgina að fagna afmæli Manuelu og tilkynntu þar með að ástin hafi kviknað á ný. Vísir greinir frá.

Manuela er framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe Iceland/Ungfrú Ísland. Hún rekur einnig heilsulindina Even Labs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“