fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Skilur ekki af hverju Arsenal ákvað að semja við Raya – Eru bara að búa til vandræði

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shay Given hefur látið Arsenal heyra það þar sem David Raya er genginn í raðir félagsins frá Brentford.

Ef Raya gengur í raðir Arsenal þá er líklegt að hann verði númer eitt í vetur á undan Aaron Ramsdale sem stóð sig vel síðasta vetur.

Given telur að Arsenal sé bara að búa til vandræði með að fá annan öflugan markmann inn en Ramsdale verður sjálfur ekki sáttur á varamannabekknum.

,,Ég horfi á þetta og hugsa með mér að þeir séu að kaupa vandamál. Ramsdale var einn besti leikmaður liðsins í fyrra,“ sagði Given.

,,Hann átti marga góða leiki og komst vel frá sínu verkefni. Nú ertu að fá inn Raya sem vill vera númer eitt og þá ertu bara að skapa vandræði fyrir þig sjálfan.“

,,Ég tel ekki að Raya væri að yfirgefa Brentford þar sem hann er númer eitt til að vera númer tvö hjá Arsenal eða hvaða liði sem er. Ég skil ekki af hverju þeir vilja fá hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“