fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sögð vera kynþokkafyllsta íþróttakona heims: Skorar nú á Haaland – ,,Ef þú ert klár er ég meira en til“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Alica Schmidt hefur skorað á Erling Haaland til að sjá hvor þeirra sé fljótari að hlaupa.

Alica er spretthlaupari og er gríðarlega fljót en hún er oft kölluð ‘kynþokkafyllsti íþróttamaður heims.’

Haaland er einnig íþróttamaður en spilar fótbolta eins og flestir vita og leikur með Manchester City.

Haaland er alls ekki hægur er hann tekur sprettinn og væri gaman að sjá hvor þeirra myndi vinna í kapphlaupi.

,,Ég er ekki alveg viss, 400 metrar þá klárlega já. 200 metrar, það væri erfiðara en ég yrði mjög ánægð ef kapphlaupið ætti sér stað,“ 

,,Ég veit sjálf ekkert um þetta, ég þarf að tala við hann. Ég er samt alltaf klár. Haaland, ef þú ert klár þá er ég meira en til í að keppa við þig. Sjáum hver er fljótari!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur