fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Dætur stjarnanna þéna svakalegar upphæðir – Fær 500 milljónir á hverju ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dætur stórstjarna eru margar að gera það gríðarlega gott á samskiptamiðlum sem og í öðrum verkefnum í lífinu.

The Sun birti athyglisvert myndband á Twitter síðu sinni í gær þar sem fjallað er um nokkrar dætur fótboltamanna sem og þjálfara.

Þessar ágætu stúlkur þéna vel á hverju ári en það tengist foreldrum þeirra ekki neitt enda hafa þær unnið fyrir eigin velgengni.

Um er að ræða dætur Jose Mourinho, Pep Guardiola, Alan Shearer og Michael Owen svo eitthvað sé nefnt.

Dóttir Mourinho er talin þéna mest eða um þrjár milljónir punda á ári en hún rekur sitt eigið fyrirtæki sem sérhæfir sig í skartgripum.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“