fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Grindvíkingar leyfa sér að dreyma um umspil eftir stórsigur sem felldi Ægi – Magnaður útisigur Njarðvíkinga

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 21:15

Brynjar Björn og hans menn unnu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fjórir leikir fram í Lengjudeild karla í kvöld.

ÍA heldur áfram að setja pressu á Aftureldingu og er nú með jafnmörg stig og toppliðið eftir sigur á Selfyssingum í kvöld. Mosfellingar eiga þó leik til góða.

Það var Hlynur Sævar Jónsson sem gerði eina mark leiksins uppi á Skaga.

Njarðvík fjarlægðist fallpakkann með afar öflugum 0-3 útisigri á Þór. Hinn sjóðheiti Rafael Victor skoraði eitt marka Njarðvíkur en hin gerðu þeir Gísli Martin Sigurðsson og Oliver Kelaart.

Grindavík leyfir sér enn að dreyma um umspilssæti eftir ótrúlegan 7-2 sigur á Ægi. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Edi Horvat skoruðu báðir tvö fyrir Grindvíkinga sem nú sitja stigi á eftir Leikni sem er í síðasta umspilssætinu en á leik til góða. Ægir er nú formlega fallinn.

Grótta tók loks á móti Þrótti og var í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn með mörkum frá Kristóferi Orra Péturssyni. Þróttarar komu hins vegar til baka í seinni hálfleik. Hlynur Þórhallsson minnkaði muninn áður en Jorgen Pettersen jafnaði.

ÍA 1-0 Selfoss
1-0 Hlynur Sævar Jónsson

Þór 0-3 Njarðvík
0-1 Rafael Victor
0-2 Gísli Martin Sigurðsson
0-3 Oliver Kelaart

Grindavík 7-2 Ægir
1-0 Kristófer Konráðsson
2-0 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
3-0 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
4-0 Óskar Örn Hauksson
4-1 Brynjólfur Þór Eyþórsson
5-1 Edi Horvat
5-2 Dimitrije Cokic
6-2 Dagur Austmann
7-2 Edi Horvat

Grótta 2-2 Þróttur R.
1-0 Kristófer Orri Pétursson
2-0 Kristófer Orri Pétursson
2-1 Hlynur Þórhallsson
2-2 Jorgen Pettersen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“