fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Toney skiptir um umboðsmann í von um að fá stórt félag til að kaupa sig í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney hefur skipt um umboðsmann en hann er nú komin til CAA Stellar sem er einn stærsta og vinsælasta stofan í heiminum.

Talið er að þetta skref Toney sé til þess að komast burt frá Brentford í janúar.

Toney er í banni þessa dagana fyrir brot á veðmálareglum en má byrja að spila í janúar.

Hjá Stellar eru Jack Grealish, Kalvin Phillips, Luke Shaw, Ben Chilwell en einnig Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson og fleiri Íslendingar eru á mála hjá Stellar.

Chelsea, Tottenham og Manchester United eru sögð vilja kaupa enska landsliðsmanninn í janúar en hann er 27 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham