fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Afar óvæntir orðrómar á kreiki um framtíð Greenwood

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 19:00

Mason Greenwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Mason Greenwood er áfram í lausu lofti. Óvæntir orðrómar fóru þó af stað í dag.

Á dögunum var greint frá því að Manchester United ætlaði að losa sig við Greenwood eftir um hálfs árs rannsókn innan félagsins um hans mál. Mál gegn honum var auðvitað látið niður falla af dómstólum í vetur.

United skoðaði það hvort hann ætti afturkvæmt í liðið en svo verður ekki.

Greenwood ætlar að halda áfram að spila fótbolta og hefur hann til að mynda verið orðaður við lið á Ítalíu, í Tyrklandi og Sádi-Arabíu.

Talksport birti hins vegar ansi óvænta frétt í dag um að ónefnt félag í Albaníu hefði áhuga á Greenwood. Talið er að það leiki í efstu deild þar í landi.

Ljóst er að það kæmi mörgum í opna skjöldu ef Greenwood heldur ferli sínum áfram í Albaníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig