fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Nýtt myndband raunveruleikastjörnunnar vekur spurningar – “Hvað hefurðu gert við andlitið þitt?”

Fókus
Föstudaginn 25. ágúst 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Terese Guidice hefur fengið enn og aftur að heyra það frá aðdáendum fyrir að „fikta í andlitinu“ hennar í nýrri Instagram-færslu.

Teresa virðist vera óhrædd við að breyta myndunum sínum í myndvinnsluforriti áður en hún birtir þær á samfélagsmiðlum. Það er allavega kenning aðdáenda hennar sem segja hana oft gjörólíka myndunum sem hún birtir.

Teresa. Mynd/Getty

Terese er ein af húsfreyjunum í vinsæla raunveruleikaþættinum The Real Housewives of New Jersey.

Hún birti myndband af sér á Instagram um helgina og hefur útlit raunveruleikastjörnunnar í myndbandinu hefur vakið mikla athygli, sem aðdáendum finnst síður en svo raunverulegt.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by TERESA GIUDICE ® (@teresagiudice)

„Þetta er ekki einu sinni líkt þér. Hvað hefurðu gert við andlitið þitt? Eða ertu að nota „filter“? sagði einn netverji.

„Hún hefur klárlega látið gera eitthvað við varirnar sínar, og kannski andlitslyfting. Hún ætti að passa sig, hún er að verða komin á slæman stað,“ sagði annar.

„Ég elska kjólinn en þú ert  með allt of marga „filtera“. Ég hef séð þig í persónu og þú lítur ekki svona út,“ sagði einn.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Teresa er sökuð um að breyta myndunum sínum.

Teresa hefur áður verið sökuð um að breyta myndunum sínum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart