fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Arsenal að losa sig við tvo sem Arteta hefur ekki trú á

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á barmi þess að selja framherjann Folarin Balogun til Monaco í Frakklandi. Fjöldi miðla segir frá.

Þessi 22 ára gamli framherji raðaði inn mörkum með Reims í Frakklandi á síðasta ári.

Fjöldi liða hefur sýnt Balogun áhuga í sumar en Arsenal hefur sett háan verðmiða á hann sem Monaco hoppar á.

Balogun er ekki eini leikmaðurinn sem Arsenal er að losa sig við því Kieran Tierney er á leið til Real Sociedad.

Skoski bakvörðurinn verður lánaður til Sociedad en spænska félagið borgar öll laun hans og getur keypt hann á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham