fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Liverpool stendur fast á sínu – Salah er ekki til sölu og fær ekki að fara til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lierpool hefur látið helstu blaðamenn Englands vita af því að Mohamed Salah sé ekki í sumar í ljósi frétta af áhuga Al Ittihad í Sádí Arabíu.

Al Ittihad er sagt vera búið að bjóða Salah að verða launahæsti leikmaður í heimi, þéna meira en Cristiano Ronaldo.

Í fréttum í dag kom það fram að Salah væri að skoða tilboðið og væri mögulega spenntur fyrir því.

Al Ittihad er vel mannað lið með mikla fjármuni en Liverpool segir það ekki koma til greina að selja sína skærustu stjörnu.

Salah er 31 árs gamall sóknarmaður frá Egyptalandi sem hefur í nokkur ár raðað inn mörkum fyrir Liverpool og verið einn besti knattspyrnumaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað
433Sport
Í gær

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Í gær

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna