fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Modric ósáttur en ætlar ekki að hoppa á Sádí Arabíu lestina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric miðjumaður Real Madrid er ósáttur með spilatíma sinn en er ekki á förum frá félaginu þrátt fyrir áhuga.

Modric eins og öllum stærstu nöfnum fótboltans stendur til boða að fara til Sádí Arabíu.

Modric er á síðustu metrum ferilsins en gerði eins árs samning við Real Madrid á dögunum sem hann ætlar að virða.

„Luka Modric til Sádí Arabíu? Hann hefur tekið ákvörðun um að vera áfram hérna,“ segir Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid.

Ancelotti hefur ekki verið að spila Modric mikið í upphafi móts en koma Jude Bellingham til félagsins hefur fækkað tækifærum hans.

„Hann er ekki ánægður með að vera ekki að spila, það er skrýtið fyrir hann en hann mun fá mínútur. Hann mun hjálpa okkur á tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“