fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Par ákært fyrir stórfellt fíkniefnabrot – Sóttu sendingu á pósthúsið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 11:00

Póstmiðstöðin að Stórhöfða. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Par um þrítugt verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot.

Manninum er gefið að sök að hafa keypt 776 stykki af MDMA-töflum í gegnum Whatsapp og greitt fyrir efnin með Bitcoin að verðmæti 150.000 krónur. Kemur þetta fram í ákæru héraðssaksóknara. Segir að efnin hafi verið ætluð til söludreifingar hér á landi.

Fíkniefnin voru send með póstsendingu frá Hollandi til Íslands en sendingin var stíluð á sambýliskonu mannsins. Fíkniefnin fundust við eftirlit tollvarða í póstmiðstöðinni á Stórhöfða. Lögregla lagði hald á fíkniefnin og rannsakaði þau en kom þeim síðan fyrir á pósthúsinu við Hagatorg. Sambýliskonan fékk tilkynningu um afhendingu pakkans og ók parið saman í bíl að pósthúsinu, þar sem konan sótti pakkann og mannninum hann í bílnum. Var fólkið handtekið í kjölfarið.

Þess er krafist að parið verði dæmt til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Maðurinn var í lok desember árið 2022 sakfelldur í Héraðsdómi Suðurlands fyrir fíkniefnabrot, lyfjalagabrot og peningaþvætti.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 6. september næstkomandi.

.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“