fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rándýr miðjumaður Chelsea ekki í nógu góðu formi næstu vikurnar til að spila

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea borgaði tæpar 60 milljónir punda fyrir Romeo Lavia í síðustu viku en miðjumaðurinn var keyptur frá Southampton.

Lavia hafnaði Liverpool en þrátt fyrir að vera dýr, þá verður honum ekki treyst til þess að spila á næstunni.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea segir að Lavia sé langt því frá að vera í nógu góðu formi til þess að spila fyrir Chelsea.

„Lavia er ekki klár í að spila,“ segir Pochettino um stöðu mála á 19 ára miðjumanninum frá Belgíu.

„Hann þarf nokkrar viður til að geta verið klár í að vera með liðinu, hann er að leggja á sig til að reyna að ná liðsfélögum sínum.

„Við þurfum að bíða í nokkrar vikur eftir því en Moises Caicedo er klár í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna