fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Laporte búinn í læknisskoðun hjá Ronaldo og félögum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 18:30

Aymeric Laporte / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte er búinn að klára læknisskoðun hjá Al Nassr og er hann að ganga í raðir félagsins.

Hinn 29 ára gamli Laporte kemur til sádiarabíska félagsins frá Manchester City. Hann hefur verið þar síðan 2018 en hlutverk hans á síðustu leiktíð var ekki stórt og vildi hann leita annað í sumar.

Al Nassr, sem er með menn á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mane innanborðs, greiðir City 23,5 milljónir punda fyrir Laporte.

Miðvörðurinn fór í læknisskoðun í Dúbaí í dag og mun hann nú fljúga til Riyadh og ganga endanlega til liðs við Al Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“