fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

City setur allt á fullt og vill kaupa Nunes

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er á fullu að reyna að styrkja lið sitt og nú er allt komið á fullt í viðræðum við Wolves um kaup á Matheus Nunes.

David Ornstein hjá Athletic segir frá þessu en hann er einn af þeim leikmönnum sem Pep Guardiola vill fá.

Nunes er 24 ára gamall en City hætti við kaup á Lucas Paqueta miðjumanni West Ham, er hann undir grun vegna brota á veðmálareglum.

Kevin de Bruyne er frá vegna meiðsla um langt skeið og sökum þess vill City styrkja miðsvæðið sitt.

Nunes kom til Wolves frá Sporting fyrir ári síðan en hann hefur leikið 11 A-landsleiki fyrir Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar