fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Dularfullt nýtt tattú Angelinu Jolie vekur spurningar – Telja það tengjast Brad Pitt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 17:00

Angelina Jolie. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur eru að farast úr forvitni um nýjasta tattú leikkonunnar Angelinu Jolie.

Tattúlistamaðurinn Mr. K birti mynd af lófum Angelinu en hann var sá sem gerði nýjustu húðflúrin og er óhætt að segja að staðsetningin sé frumleg.

Jolie fékk sér tattú á innraverða löngutöng bæði hægri og vinstri handar. Hins vegar blörraði Mr. K tattúið sjálft svo ekki er hægt að sjá hvað hún fékk sér, bara hvar.

Skjáskot/Instagram

Það hefur leitt til þess að aðdáendur hafa komið fram með ýmsar kenningar og sú sem hefur fengið mestan meðbyr er að tattúið tengist fyrrverandi eiginmanni hennar, Brad Pitt, með einhverjum hætti.

Fjölmiðlar vestanhafs fjalla um dularfulla tattúið og hvað það gæti verið, þar á meðal E! News, Grazia, Entertainment Tonight og fjöldi fleiri miðla.

Mr. K blés á kjaftasögurnar og sagði tattúið ekki tengjast Brad Pitt.

„Þetta hefur ekkert með Brad Pitt að gera,“ skrifaði hann á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Í gær

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“