fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þjálfarinn sem stelpurnar þola ekki virðist hafa káfað á brjósti á samstarfskonu sinni í beinni – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að Spánn varð Heimsmeistari kvenna á sunnudag hafa helstu fréttir snúist um þá karlmenn sem eru í kringum liðið.

Á mánudag voru spænskir miðlar að fjalla um formann spænska sambandsins sem kyssti einn leikmann liðsins beint á munninn, hafa margir bent á hversu óviðeigandi það var.

Jorge Vilda þjálfari liðsins sem er mjög óvinsæll á meðal leikmanna kemst nú í fréttirnar fyrir að káfa á samstarfskonu sinni.

Á meðan leiknum stóð virðist Vilda hafa gripið utan um brjóstið á starfsmanni sínum en fjöldi leikmanna vilja Vilda burt.

Nokkrir af bestu leikmönnum Spánar voru ekki með á mótinu vegna þess að þeim er illa við aðferðir Vilda.

Atvikið umdeilda má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford