fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ólafur Ingi velur áhugaverðan hóp – Sjö úr atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu 4.-13.september næstkomandi.

Hópurinn er vel mannaður og þar eru sjö atvinnumenn.

Hópurinn:
Arnar Daði Jóhannesson – Afturelding
Rúrik Gunnarsson – Afturelding
Birkir Jakob Jónsson – Atlanta
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Ásgeir Helgi Orrason – Breiðablik
William Cole Campbell – BVB Dortmund
Galdur Guðmundsson – FCK
Daníel Freyr Kristjánsson – FCM
Kristján Snær Frostason – HK
Logi Mar Hjaltested – Kári
Benóný Breki Andrésson – KR
Jóhannes Kristinn Bjarnason – KR
Lúkas Magni Magnason – KR
Haukur Andri Haraldsson – Lille
Þorri Stefán Þorbjörnsson – Lyngby
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö FF
Helgi Fróði Ingason – Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Arngrímur Bjartur Guðmundsson – Ægir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“