fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal snýr aftur í ensku úrvalsdeildina en fer í annað Lundúnalið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konstantinos Mavropanos er að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gengur í raðir West Ham.

Gríski landsliðsmiðvörðurinn er á mála hjá Stuttgart í Þýskalandi. Hamrarnir kaupa hann á 20 milljónir evra en upphæðin getur hækkað í 25 milljónir.

Mavropanos hefur verið á mála hjá Stuttgart í fimm ár en hann var áður hjá Arsenal, þar sem hann spilaði þó aldrei stórt hlutverk.

Kappinn er búinn að gangast undir læknisskoðun og ættu skiptin því að verða staðfest von bráðar.

West Ham er með 4 stig eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Liðið gerði jafntefli við Bournemouth og vann Chelsea svo 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing