fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Emil Atlason með sýningu í sigri Stjörnunnar á KR

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti KR í lokaleik umferðarinnar í Bestu deild karla.

Emil Atlason kom heimamönnum yfir 18. mínútu leiksins en um tíu mínútum síðar jafnaði Benoný Breki Andrésson fyrir gestina.

Staðan var ekki jöfn lengi því Emil skoraði sitt annað mark og kom Stjörnunni í 2-1.

Þannig var staðan í hálfleik.

Ekkert var skorað fyrr en Stjarnan fékk víti þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Emil fór að sjálfsögðu á punktinn og fullkomnaði þrennuna. Innsiglaði hann þar með sanngjarnan 3-1 sigur.

Stjarnan er á miklu skriði og var að vinn sinn þriðja leik í röð. Þá hefur liðið ekki tapað í níu leikjum í röð. Garðbæingar sitja í fjórða sæti með 31 stig, 3 stigum á undan KR sem er í sjötta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford