fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Daníel nær mögnuðum áfanga í Garðabæ í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 13:00

Úr leiknum í gær. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Laxdal nær þeim magnaða áfanga í kvöld að spila sinn 500 leik í búning félagsins. Magnað afrek hjá varnarmanninum knáa.

Daníel hefur upplifað súrt og sætt með uppeldisfélaginu en leikurinn gegn KR hefst klukkan 19:15 í kvöld.

Daníel er fæddur árið 1986 og hefur alla tíð leikið með Stjörnunni. Stjörnufólk ætlar að fjölmenna á völlinn í kvöld til að heiðra Daníel.

„All Hail the King (Stjarnan – KR),“ heitir viðburðurinn á leikinn þar sem Stjörnufólk er beðið um að mæta og styðja sína menn og heiðra Daníel.

KR og Stjarnan eru að berjast um fjórða sæti deildarinnar en gengi Stjörnunnar hefur verið gott undanfarið og liðið verið öflugt á heimavelli.

Daníel lék sína fyrstu deildarleiki með Stjörnunni árið 2004 þegar liðið var í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham