fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Stöðvaður fyrir akstur undir áhrifum en átti að vera í steininum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. ágúst 2023 06:37

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður var stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna, hann var handtekinn og fluttur til blóðsýnatöku. Í dagbók lögreglu í morgun kemur fram að við nánari athugun reyndist umræddur ökumaður ekki hafa mætt til afplánunar í fangelsi eins og til stóð. Í kjölfarið var hann því vistaður í fangaklefa og stendur til að hafa samband við fangelsismálayfirvöld í dag. Má ætla að í kjölfarið hefji maðurinn afplánun eins og gert var ráð fyrir og mögulega náði hann sér í refsiauka í kaupbæti.

Þá var tilkynnt um bruna í bifreið á Miklubraut þar sem bifreiðin varð alelda. Blessunarlega komust farþegar bílsins út úr honum og því urðu engin slys á fólki og gekk slökkvistarf hratt fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum