fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Njósnarar Manchester United oft sést í Noregi – Undrabarn á óskalistanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að senda njósnara til Noregs til að fylgjast með strák sem ber nafnið Sverre Nypan.

Fáir hafa heyrt þetta nafn áður en hann spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Rosenborg aðeins 15 ára gamall.

Norski miðillinn TV2 segir að njósnarar Man Utd hafi mætt á leiki með Rosenborg í heilt ár til að sjá miðjumanninn spila.

Þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gamall í dag hefur Nypan spilað 19 leiki fyrir Rosenborg og skorað í þeim tvö mörk.

Um er að ræða gríðarlegt efni en ólíklegt er að enska stórliðið kaupi hann í þessum glugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“