fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Einkunnir Tottenham og Manchester United – Bissouma bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yves Bissouma var valinn maður leiksins í dag er Tottenham vann flottan heimasigur á Manchester United.

Tottenham hafði betur 2-0 í London en gestirnir frá Manchester voru ekki sannfærandi.

Hér má sjá einkunnir Sky úr leiknum.

Tottenham: Vicario (9), Porro (7), Romero (7), Van de Ven (7), Udogie (7), Sarr (8), Bissouma (9), Kulusevski (8), Maddison (8), Son (7), Richarlison (6).

Varamenn: Davies (7), Perisic (6), Hojbjerg (6)

Man Utd: Onana (6), Wan-Bissaka (6), Varane (6), Martinez (5), Shaw (6), Casemiro (5), Antony (5), Fernandes (6), Mount (5), Garnacho (6), Rashford (5).

Varamenn: Eriksen (6), Dalot (6), Sancho (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan