Liverpool teflir fram sterku byrjunarliði gegn Bournemouth í dag en um er að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni.
Nýi maðurinn Wataru Endo er á bekknum en hann gekk í raðir Liverpool á dögunum frá Stuttgart.
Hér má sjá byrjunarliðin á Anfield.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Konate, van Dijk, Robertson, Mac Allister, Szoboszlai, Gakpo, Salah, Jota, Luis Diaz.
Bournemouth: Neto, Aarons, Zabarnyi, Senesi, Kerkez, Billing, Rothwell, Anthony, Semenyo, Christie, Solanke.