fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Tekjur Íslendinga 2022: Þorvaldur þénaði vel en róðurinn var þungur hjá sumum

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Árnason þénaði best knattspyrnudómara hér á landi á síðasta ári eftir því sem úttekt 433.is nær til.

Um er að ræða útsvar hvers og eins og eru mánaðarlaun reiknuð út frá því. Upphæðirnar þurfa því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi og til að mynda er sleppt skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði Gögnin eru opinber fyrir fjölmiðla hjá Skattinum þessa dagana.

Þorvaldur, sem er með öflugri dómurum landsins, þénaði tæplea 870 þúsund krónur á mánuði á síðasta ári.

Á eftir honum kemur Ívar Orri Kristjánsson en hann þénaði þó um 150 þúsund krónum minna.

Aðrir á listanum fengu miklu minna.

Dómarar – Mánaðarlaun
Bríet Bragadótir – 325,754
Helgi Mikael Jónasson – 168,834
Ívar Orri Kristjánsson – 726,435
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson – 397,681
Þorvaldur Árnason – 869,037

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli